Samningur um stjórnun fiskveiða og vísindasamstarf í Norður-Íshafi

(1804103)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.04.2018 22. fundur utanríkismálanefndar Samningur um stjórnun fiskveiða og vísindasamstarf í Norður-Íshafi
Á fund nefndarinnar komu Jóhann Sigurjónsson og Bryndís Kjartansdóttir frá utanríkisráðuneytinu og kynntu samning um stjórnun fiskveiða og vísindasamstarf í Norður Íshafi fyrir nefndinni auk þess að svara spurningum nefndarmanna.